Innralæri

Hráefni Kjötið 2 stk innralæri Ólifuolía 1/2 tsk fennel fræ 1/2 dill fræ 1 stk kanil stöng Salt og pipar Byrjið á því að dressa innralærið með ólífuolíu, þvi næst kryddið kjötið vel með fennelfræjum, dillfræjum, kanil, salti og pipar og nuddið kryddunum vel í kjötið. Gulræturnar, nípan, laukurinn og sveppirnir eru sett í botninn […]

Kótelettur með raspi, shitake sveppum og nípu

Kótelettur 3 stk kótilettur 50 g smjör 30 ml olía 30 ml soyja sósa Salt Svartur pipar Aðferð: Hitaðu pönnuna vel, steikið kótiletturnar i oliu og í ca 1 mínutu á annari hliðinni og snúið þeim á hina hliðina og brúnið einnig í ca 1 mínutu. Setjið smjör á pönnuna og leyfið því að brúnast. […]