Hangikjöt með bechamel sósu, eplasalati og heimalöguðu hátíðarrauðkáli
![](https://www.icelandiclamb.is/wp-content/uploads/2020/12/frekar-11-1024x683.jpg)
Hráefni Kjötið Hangikjöt, frampartsrúlla Setjið hangikjötið í pott með köldu vatni og náið upp suðu rólega, í 25-35 min. Lækkið hitann, setjið kjöthitamæli í kjötið og látið sjóða þar til kjötið nær 68°c kjarnhita. Það tekur rúmlega 2 hálfan tíma, en miðað er við 40mín per kíló. Þegar kjötið er soðið takið pottinn af hellunni […]